Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

  Ritsmiðja fyrir 10-12 ára í Bókasafni Mosfellsbæjar 12.-14. júní kl. 9:30-12:00.

  Í smiðj­unni læra þátt­tak­end­ur að:

  • búa til skemmti­leg­ar sögu­per­són­ur
  • skrifa spenn­andi sög­ur
  • skrifa hand­rit að stutt­mynd

  Smiðju­stjóri er Eva Rún Þor­geirs­dótt­ir rit­höf­und­ur. Eva Rún skrif­ar bæk­ur, hljóð­bæk­ur og sjón­varps­hand­rit fyr­ir krakka. Hún hef­ur m.a. skrif­að bæk­urn­ar um Stúf, hljóð­bæk­urn­ar Sög­ur fyr­ir svefn­inn og sjón­varps­hand­rit fyr­ir Stund­ina okk­ar.

  Smiðj­an er ókeyp­is og allt efni innifal­ið. Tak­mark­að­ur fjöldi þátt­tak­enda og skrán­ing því nauð­syn­leg. Skrán­ing­ar send­ist á boka­safn@mos.is.