Mugison er í tónleika-maraþoni og spilar í 100 kirkjum í 100 póstnúmerum á innan við ári. Hann er búinn að sérhanna svið, ljós og hljóðbúnað fyrir þetta tilefni. Mugison verður einn með nokkra gítara, nikku, trommur og kirkjuorgel framtíðarinnar.
Nánari upplýsingar og miðasala á tix.is:
Tónleikarnir eru um 60 mínútur.