Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Heklurnar og Varmárkórinn, tveir kvennakórar úr Mosfellsbæ, halda saman vortónleika í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 30. mars kl. 20:00.

    Á tón­leik­un­um flytja kór­arn­ir fjöl­breytta dag­skrá með ís­lensk­um og er­lend­um lög­um, með­al ann­ars fjög­ur lög við ljóð eft­ir Hall­dór Lax­ness. Kór­fé­lag­ar von­ast til að eiga góða og skemmti­lega stund með sem flest­um á tón­leik­un­um.

    Miða­verð er 3.000 kr en frítt fyr­ir börn yngri en 16 ára.