Samspilstónleikar tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar verða fimmtudaginn 23. mars kl. 17:00 í Hlégarði.
Fram koma nokkrir frábærir samspilshópar úr Listaskólanum og leika blöndu af popp, rokk og jazz tónlist.
Frítt inn og öll velkomin.