Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

  Fer fram í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 8. október kl. 13:00 til 15:00.

  Skema í HR held­ur Makey Makey upp­finn­inga­smiðju á Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar!

  Makey Makey er stór­skemmti­legt upp­finn­inga­tæki sem býð­ur upp á enda­lausa mögu­leika. Hægt er að skapa og hanna eig­in leikja­fjar­stýr­ingu, hljóð­færi, tölvu­leiki, hrekkja­vél og nán­ast hvað sem manni dett­ur í hug.

  Makey Makey not­ar raf­magns­fræði, tölv­ur og manns­lík­amann til þess að láta hvers­dags­lega hluti lifna við. Þau sem læra á Makey Makey öðl­ast grunn­þekk­ingu á raf­magns­fræði og læra hvernig á að koma hug­mynd­um sín­um í verk.

  Ald­ur­svið­mið: 7-14 ára.

  Tak­mörk­uð sæti eru í boði og skrán­ing því nauð­syn­leg. Skrán­ing fer fram með því að senda póst með upp­lýs­ing­um um nafn þátt­tak­anda, ald­ur og síma­núm­er for­eldr­is/for­sjár­að­ila á net­fang­ið evadogg@mos.is.