Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

  Síðasti sýningardagur er 24. júní.

  Ver­ið vel­kom­in á sýn­ing­una Hakk og spa­gettí eft­ir Dag­mar Atla­dótt­ur.

  Dag­mar Atla­dótt­ir er fædd árið 1978. Hún bjó lengi í Hollandi og lauk þar BA-gráðu í mynd­list og MA-gráðu í hönn­un.

  Sýn­ing­in Hakk og spa­gettí er sam­spil á milli inn­an­stokks­muna og hag­nýtra skúlp­túra. Mynd­mál ið­urs og inn­vols er not­að á stíliser­að­an hátt í verk­un­um sem draga inn­blást­ur sinn oft á tíð­um frá fag­ur­fræði hryll­ingskvik­mynda.

  Síð­asti sýn­ing­ar­dag­ur er 24. júní.

  Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar er stað­sett­ur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar, Kjarna, Þver­holti 2. Opið er kl. 9:00 – 18:00 virka daga.

  Ókeyp­is inn og öll vel­kom­in!