Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Gildran kemur saman á ný í heimabæ sínum í haust undir yfirskriftinni Nú eða aldrei.

    Helg­ina 6. – 7. októ­ber er orð­ið upp­selt á tvenna tón­leika í Hlé­garði í Mos­fells­bæ. Bætt hef­ur ver­ið við tón­leik­um laug­ar­dag­inn 4. nóv­em­ber.

    Gildr­an var stofn­uð árið 1985 og fagn­ar því brátt 40 ára af­mæli. Sveit­in er skip­uð þeim Þór­halli Árna­syni, Karli Tóm­as­syni, Birgi Har­alds­syni og Sig­ur­geiri Sig­munds­syni.