Helgina 6. – 7. október er orðið uppselt á tvenna tónleika í Hlégarði í Mosfellsbæ. Bætt hefur verið við tónleikum laugardaginn 4. nóvember.
Gildran var stofnuð árið 1985 og fagnar því brátt 40 ára afmæli. Sveitin er skipuð þeim Þórhalli Árnasyni, Karli Tómassyni, Birgi Haraldssyni og Sigurgeiri Sigmundssyni.