Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Sýning Sigrúnar Hlínar Sigurðardóttur, Eldskírn, er opin til 7. október.

    Sigrún Hlín vinn­ur fyrst og fremst með tex­tíl, texta og teikn­ing­ar. Hún út­skrif­að­ist með meist­ara­gráðu í mynd­list frá Há­skól­an­um í Ber­gen vor­ið 2021. Sigrún hélt ný­lega fyrstu einka­sýn­ingu sína, Bit­ing My Time, í Ber­gen og hef­ur tek­ið þátt í fjöl­mörg­um sam­sýn­ing­um og list­ræn­um verk­efn­um. Eld­skírn er því önn­ur einka­sýn­ing henn­ar og sú fyrsta á Ís­landi.

    Á sýn­ing­unni Eld­skírn eru hand­prjón­uð tex­tíl­verk og hljóð­verk. Við­fangs­efn­ið er mynd­lík­ing­ar og vanga­velt­ur um eld, ekki síst um stöðu elds­ins í tungu­mál­inu.

    Síð­asti sýn­ing­ar­dag­ur er 7. októ­ber.

    Að­gang­ur er ókeyp­is og öll vel­kom­in.