Í tilefni af Evrópskri samgönguviku eru öll sem eiga hjól hvött til að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá Dr. Bæk.
Doktorinn kemur með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Hann skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra.