Í tilefni af Evrópskri samgönguviku verða BMX BRÓS verða með orkumikla sýningu og í kjölfarið bjóða þeir upp á skemmtilegt hjólanámskeið þar sem þátttakendur leysa krefjandi hjólaþrautir, fá kennslu í grundvallaratriðum og enda svo á tímatöku. Muna að taka hjól og hjálm með.