Í tilefni af Evrópskri samgönguviku er frítt í strætó á bíllausa daginn 22. september.
Mosfellingar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér vistvæna samgöngumáta.