Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

  Rithöfundar lesa upp úr nýjum bókum á aðventunni.

  Nú er að­vent­an á næsta leiti og kom­ið að því að rit­höf­und­ar lesi upp úr nýj­um bók­um á Gljúfra­steini. Jóla­bóka­flóð­ið er al­deil­is spenn­andi í ár og Gljúfra­steinn fer ekki var­hluta af því. Alls munu sex­tán höf­und­ar koma sér vel fyr­ir í stof­unni og lesa upp úr verk­um sín­um.

  Upp­lestr­arn­ir fara fram á hverj­um sunnu­degi á að­vent­unni kl. 15:00 – 16:00.

  Að­gang­ur er ókeyp­is og öll inni­lega vel­kom­in.

  Njót­um að­vent­unn­ar á Gljúfra­steini.


  Sunnu­dag­ur 11. des­em­ber

  • Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir – Sakn­að­ar­ilm­ur
  • Guð­rún Eva Mín­ervu­dótt­ir – Út­sýni
  • Jón Kalm­an – Guli kaf­bát­ur­inn
  • Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir – Tól

  Sunnu­dag­ur 18. des­em­ber

  • Elín Edda Þor­steins­dótt­ir – Nún­ing­ur
  • Gerð­ur Krist­ný – Urta
  • Guðni Elís­son – Brim­hól­ar
  • Meist­ara­nem­ar í rit­list – Takk fyr­ir kom­una