Haustlaufin
Haustið er sá tími þegar tré og runnar fella laufin og garðar og götur fyllast af laufblöðum. Það er góð regla að athuga rennur og ræsi næst húsum og hreinsa frá þeim ef þörf er á svo ekki myndist vatnselgir við húsið.
Stækkun Leirvogstungu, framlengdur frestur
Frestur til að gera athugasemdir við tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu, stækkun hverfisins til austurs, hefur verið framlengdur til 20. nóvember.
Farmiðasala hættir hjá vagnstjórum Strætó frá og með áramótum
Frá og með 1. janúar 2016 verða ekki lengur seldir farmiðar hjá vagnstjórum Strætó á höfuðborgarsvæðinu.
Leiðir til þátttöku íbúa
Í lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar segir að kjörnir fulltrúar og starfsfólk Mosfellsbæjar skuli fá viðeigandi þjálfun og fræðslu í lýðræðismálum. Betri Reykjavík er samráðsvettvangur á netinu þar sem íbúum borgarinnar gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir sínar um málefni er varða þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar. Efstu hugmyndir eru sendar nefndum borgarinnar til meðferðar.
Leiðir til þátttöku íbúa
Í lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar segir að kjörnir fulltrúar og starfsfólk Mosfellsbæjar skuli fá viðeigandi þjálfun og fræðslu í lýðræðismálum. Betri Reykjavík er samráðsvettvangur á netinu þar sem íbúum borgarinnar gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir sínar um málefni er varða þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar. Efstu hugmyndir eru sendar nefndum borgarinnar til meðferðar.
Malbikun í Mosfellsbæ í dag föstudag 30. október
Vegagerðin hefur gefið heimild til framkvæmda við viðgerð á malbiki á , Vesturlandsvegi. milli hringtorgs (Skarhólabraut) og að hringtorgi (Langatanga) sem mun eiga sér stað í dag föstudag 30. nóvember. Akrein vestur (úr Rvk) verður lokaður meðan á framkvæmdum stendur. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin standi milli 10:00 og 13:00.
Stuðningsfulltrúa vantar við skólann og í útibú skólans, Höfðaberg
Meginverkefni er aðstoð við nemendur í leik og starfi, m.a. í búningsklefum drengja. Sérstaklega er leitað eftir karlmönnum til starfa. Vinnutími frá kl. 08:00. Möguleiki á vinnu í frístundaseli síðari hluta dags og þar með hærra starfshlutfalli . Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst og eigi síðan en 1.desember.
Stuðningsfulltrúa vantar við skólann og í útibú skólans, Höfðaberg
Meginverkefni er aðstoð við nemendur í leik og starfi, m.a. í búningsklefum drengja. Sérstaklega er leitað eftir karlmönnum til starfa. Vinnutími frá kl. 08:00. Möguleiki á vinnu í frístundaseli síðari hluta dags og þar með hærra starfshlutfalli . Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst og eigi síðan en 1.desember.
Rafræn samskipti vegna leikskóla
Um þessar mundir er verið að taka upp nýtt vinnulag við samskipti milli foreldra barna á leikskólaaldri við Mosfellsbæ og leikskólana í Mosfellsbæ.
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 og næstu þrjú ár
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram í bæjarráði Mosfellsbæjar í morgun.
Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2015
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.
Skólahornið - Lestur á að vera skemmtilegur !
Á dögunum hleypti mennta og menningarmálaráðherra af stokkunum þjóðarsáttmála um læsi barna. Markmið átaksins er að öll börn sem hafa getu til þess, geti lesið sér til gagns við lok grunnskóla. En hvað getum við gert til þess að ná þessum markmiðum? Nokkuð ljóst er að heimilin og skólarnir þurfa að snúa bökum saman og besta leiðin er aukið samstarf þarna á milli.
Skólahornið - Lestur á að vera skemmtilegur !
Á dögunum hleypti mennta og menningarmálaráðherra af stokkunum þjóðarsáttmála um læsi barna. Markmið átaksins er að öll börn sem hafa getu til þess, geti lesið sér til gagns við lok grunnskóla. En hvað getum við gert til þess að ná þessum markmiðum? Nokkuð ljóst er að heimilin og skólarnir þurfa að snúa bökum saman og besta leiðin er aukið samstarf þarna á milli.
Íslandsgarpar hylltir
Íslandsgarpur er þríþraut sem felur í sér Tindahlaup Mosfellsbæjar, hjólreiðakeppnina Jökulmíluna og Íslandsmótið í Víðavatnssundi.
Fjölskyldutímar í íþróttahúsinu að Varmá.
Íþrótta og tómstundanefnd samþykkti á vordögum þá tillögu að bjóða uppá fjölskyldutíma í íþróttahúsinu að Varmá á laugardögum í vetur milli kl. 10:30 – 12:00. Hugmyndin er að sameina fjölskylduna í hreyfingu einu sinni í viku yfir haust – og vetrarmánuðina með því að bjóða uppá tíma í íþróttahúsinu að Varmá þar sem fjölskyldan getur komið saman og leikið sér og stundað skemmtilega hreyfingu, og sameinað um leið samveru og hreyfingu á sama tíma.
Fjölskyldutímar í íþróttahúsinu að Varmá.
Íþrótta og tómstundanefnd samþykkti á vordögum þá tillögu að bjóða uppá fjölskyldutíma í íþróttahúsinu að Varmá á laugardögum í vetur milli kl. 10:30 – 12:00. Hugmyndin er að sameina fjölskylduna í hreyfingu einu sinni í viku yfir haust – og vetrarmánuðina með því að bjóða uppá tíma í íþróttahúsinu að Varmá þar sem fjölskyldan getur komið saman og leikið sér og stundað skemmtilega hreyfingu, og sameinað um leið samveru og hreyfingu á sama tíma.
Bæjarráð Mosfellsbæjar skorar á Ríkisstjórn Íslands
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 15. október sl. að fela bæjarstjóra að senda Ríkisstjórn Íslands fyrirliggjandi áskorun bæjarráðs um að hún beiti sér fyrir breytingum á tekjustofnum sveitarfélaga.
Íbúar í Arnartanga 33-40 athugið
Vegna viðgerðar á hitaveitu verður lokað fyrir heitt vatn frá kl 10 og frameftir degi, miðvikudaginn 21.október í Arnartanga 33-40. Steinþór Gunnarsson, verkstjóri veitna, sími: 693-6707
Íbúar í Arnartanga 33-40 athugið
Vegna viðgerðar á hitaveitu verður lokað fyrir heitt vatn frá kl 10 og frameftir degi, miðvikudaginn 21.október í Arnartanga 33-40. Steinþór Gunnarsson, verkstjóri veitna, sími: 693-6707
Kvennakirkjan leiðir guðsþjónustu í Mosfellskirkju
Kvennakirkjan leiðir guðsþjónustu í Mosfellskirkju sunnudaginn 25. október kl. 11:00.