Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

    Til­laga að fjár­hags­áætl­un Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 ásamt þriggja ára áætl­un hef­ur ver­ið lögð fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn. Áætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir rekstr­araf­gangi fyr­ir A og B hluta á næsta ári. Geng­ið var út frá því við gerð fjár­hags­áætl­un­ar að þjón­ustu­stig héld­ist óbreytt, áætl­un launa mið­ast við gild­andi kjara­samn­inga og ann­ar kostn­að­ur mið­ast við verð­lag og gild­andi samn­inga.

    Tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árið 2014Til­laga­að fjár­hags­áætl­un Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 ásamt þriggja ára­áætl­un hef­ur ver­ið lögð fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

    Áætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir rekstr­araf­gangi fyr­ir A og B hluta á næsta­ári. Geng­ið var út frá því við gerð fjár­hags­áætl­un­ar að þjón­ustu­stig­héld­ist óbreytt, áætl­un launa mið­ast við gild­andi kjara­samn­inga og ann­ar­kostn­að­ur mið­ast við verð­lag og gild­andi samn­inga. 

    Seinni um­ræða fer fram í bæj­ar­stjórn 20. nóv­em­ber næst­kom­andi. Til­lög­una er hægt að nálg­ast hér.