Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. desember 2019

Mos­fells­bær aug­lýs­ir á ný til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010: Deili­skipu­lags­áfangi IV – Helga­fells­land, Mos­fells­bæ.

Mos­fells­bær aug­lýs­ir á ný til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010: Deili­skipu­lags­áfangi IV – Helga­fells­land, Mos­fells­bæ.

Breyt­ing­in fel­ur í sér ein­föld­un á gatna­kerfi svæð­is­ins, aust­asti hluti Skamma­dals­veg­ar fær­ist norð­ar og nýtt hring­torg á gatna­mót­um Lilju­götu, Lóu­götu og Kol­brún­ar­götu.

Í gild­andi deili­skipu­lagi voru áætl­að­ar 113 íbúð­ir í ein­býli, par- og rað­hús­um. Í breyt­ing­ar­til­lög­unni er gert ráð fyr­ir einn­ar hæð­ar ein­býl­is- og rað­hús­um í suð­ur- og mið­hluta svæð­is­ins. Í norð­ur- og vest­ur­hluta verða tveggja og þriggja hæða fjöl­býl­is­hús. Sam­tals allt að 188 íbúð­ir. Með­al nýt­ing­ar­hlut­fall er < 0,5.

Til­lag­an verð­ur til sýn­is í Þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, frá 21. des­em­ber 2019 til og með 3. fe­brú­ar 2020, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér til­lög­una og gert við hana at­huga­semd­ir.

Til­lag­an verð­ur einnig birt á vef Mos­fells­bæj­ar á slóð­inni: mos.is/skipu­lagsauglys­ing­ar.

At­huga­semd­ir skulu vera skrif­leg­ar og skal senda þær til skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 270 Mos­fells­bæ, eða í tölvu­pósti til und­ir­rit­aðs eigi síð­ar en 3. fe­brú­ar 2020.

21. des­em­ber 2019
Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni