Blakdeild Aftureldingar tilnefnir Thelmu Dögg Grétarsdóttur til íþróttakonu Mosfellsbæjar 2017.
Thelma Dögg er fyrsti atvinnumaður sem Mosfellsbær eignast í blaki og er frábær íþróttakona og er Aftureldingu og Mosfellsbæ til mikil sóma jafnt utan vallar sem innan. Thelma Dögg er fædd árið 1997 og varð tvítug á árinu
Afrek ársins 2017
- 2.sæti í Mizunodeild kvenna
- 2.sæti í Íslandsmóti kvenna
- BIkarmeistari 2017
- Stigameistari í strandblaki 2017
- Lykilmanneskja í íslenska landsliðinu 2017
- 1.sæti á móti á Ítalíu og stigahæsti leikmaður mótsins með íslenska landsliðinu
- Valin MVP (mikilvægasti leikmaður mótsins)
- Evrópumeistari Smáþjóða með Íslenska landsliðinu í júní 2017
- Blakkona ársins 2017
- Stigahæsti leikmaður VBC Galina
- Þátttaka í Challenge Cup með VBC Galina
- Fimmti stigahæsti leikmaður í efstu deild í Sviss
- MVP (mikilvægasti leikmaðurinn).
Tengt efni
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Blik fimmtudaginn 6. janúar 2021.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2021 - Bein útsending 6. janúar kl. 17:00
Bein útsending frá kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2021.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021 - Kosning stendur yfir 23. desember til 2. janúar
Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í Íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa íþróttakonu og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021.