Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. apríl 2022

  Leik­ur, gleði og gam­an í Mos­fells­bæ á sum­ar­dag­inn fyrsta.

  Dag­skrá:

  • 13:00 – Skát­ar leiða skrúð­göngu frá Mið­bæj­ar­torgi að Varmá
  • 13:30 – Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar tek­ur á móti skrúð­göng­unni að Varmá með sum­ar­tón­um
  • 13:30 – Hoppu­kastal­ar, leik­tæki, vöffl­ur, klif­ur­vegg­ur, pylsugrill, Gull­kist­an, svampak­ast og skáta­fjör
  • 16:00 – Há­tíð­ar­höld­um lýk­ur