Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. desember 2015

    Vegna veð­urs má bú­ast við að starf grunn­skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu muni rask­ast í dag þriðju­dag. Skól­ar eru opn­ir en for­eldr­ar eru beðn­ir að fylgja yngri börn­um í skóla og yf­ir­gefa þau ekki fyrr en þau eru í ör­ugg­um hönd­um starfs­fólks. Gera má ráð fyr­ir töf­um á um­ferð, það get­ur því tek­ið lengri tíma að kom­ast í skól­ann. Nán­ari upp­lýs­ing­ar eru á shs.is og á Face­book-síðu Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

    Vegna veð­urs má bú­ast við að starf grunn­skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu muni rask­ast í dag þriðju­dag. Skól­ar eru opn­ir en for­eldr­ar eru beðn­ir að fylgja yngri börn­um í skóla og yf­ir­gefa þau ekki fyrr en þau eru í ör­ugg­um hönd­um starfs­fólks.

    Gera má ráð fyr­ir töf­um á um­ferð, það get­ur því tek­ið lengri tíma að kom­ast í skól­ann.

    Nán­ari upp­lýs­ing­ar eru á shs.is og á Face­book-síðu Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

    Búið er að opna Íþróttamið­stöðv­arn­ar við Lága­fell og Varmá. 

    Strætó bs áætl­ar að hefja akst­ur fljót­lega eft­ir klukk­an 8.00. Sjá nán­ar á heima­síðu Strætó. 

    An import­ant announcement from The Capital District Fire Depart­ment:

    Primary school services will be disrupted due to we­ather today Tu­es­day

    Due to we­ather, one can expect a disrupti­on in primary school services in the Reykja­vík area today. Schools are open but par­ents are asked to accomp­any young children to their schools and not to lea­ve them un­til they have been sa­fely recei­ved by school staff.

    Because of the we­ather the traffic mig­ht be slower, so it could take more time to get to school than usually.

    Fur­t­her in­formati­on on www.shs.is and on Face­book (Slökkvi­lið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins and lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.)