Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. janúar 2012

   Röskun á skólastarfi vegna óveðurTilm&ael­ig;li um viðbrögð for­eldra og forráðamanna. Áríðandi er að for­eldr­ar fylg­ist með til­kynn­ing­um og fari að tilm&ael­ig;lum. Kapp­kostað er að koma til­kynn­ing­um tíman­lega á framf&ael­ig;ri í sam­vinnu við frétta­stof­ur útvarps­stöðva (RÚV og Bylgj­una) og helstu fréttamiðla á vefn­um (mbl.is og vis­ir.is) og er miðað við að til­kynn­ing­ar ber­ist þeim eigi síðar en kl. 7.00 að morgni sé tekin ákvörðun um viðbúnaðarstig við upp­haf skóladags.

  Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

    

  UM ÁBYRGÐ FOR­ELDRA

    

  TVÖ VIÐBÚNAÐARSTIG            

   

   

  Mik­ilv&ael­ig;gt er að for­eldr­ar sjálfir fylg­ist með veðri og
  veður­spám og hagi sér í samr&ael­ig;mi við aðst&ael­ig;ður hverju sinni, enda get­ur veður þróast með ófyr­irséðum h&ael­ig;tti og aðst&ael­ig;ður verið mjög mis­mun­andi eft­ir sv&ael­ig;ðum. 

  For­eldr­ar leggja sjálfir mat á hvort fylgja þarf barni í skóla þótt eng­in til­kynn­ing hafi borist frá yf­irvöldum. Meti for­eldr­ar aðst&ael­ig;ður svo að ekki sé óh&ael­ig;tt að börn þeirra s&ael­ig;ki skóla þá skulu þeir til­kynna skólan­um um það og lítur skólinn á slík til­vik sem eðli­leg forföll. Hið sama gild­ir ef for­eldr­ar lenda í vandr&ael­ig;ðum á leið sinni til skóla og verða frá að hverfa.

  Mik­ilv&ael­ig;gt er að fólk fari ekki af stað til skóla eða vinnu ef það treyst­ir sér ekki eða er vanbúið til far­ar, svo sem vegna þess að bif­reið er vanbúin til vetr­arakst­urs.

  Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á höfuð­borg­arsv&ael­ig;ðinu er fylgst gaumg&ael­ig;filega með og gefn­ar út viðvar­an­ir til al­menn­ings, ger­ist þess þörf.

  Um er að r&ael­ig;ða tvö viðbúnaðarstig vegna óveðurs: 

  VIÐBÚNAÐARSTIG 1:  Röskun verður á skólastarfi
  Viðbúnaðarstig 1
  vegna erfiðleika starfsfólks og nem­enda við að kom­ast til  skóla – for­eldr­ar fylgi börnum í skólann.

  VIÐBÚNAÐARSTIG 2:  Skólahald fell­ur niður.
  Viðbúnaðarstig 2
  Hér er fyrst og fremst átt við yngri börn en það er algjör­lega á ábyrgð for­eldra og háð mati þeirra. Þegar r&ael­ig;tt er um for­eldra er átt við for­eldra og aðra forráðamenn.

  skoli
   

  Til­kynn­ing­ar um viðbúnaðarstig

  Áríðandi er að for­eldr­ar fylg­ist með til­kynn­ing­um og fari að tilm&ael­ig;lum. Kapp­kostað er að koma til­kynn­ing­um tíman­lega á framf&ael­ig;ri í sam­vinnu við frétta­stof­ur útvarps­stöðva (RÚV og Bylgj­una) og helstu fréttamiðla á vefn­um (mbl.is og vis­ir.is) og er miðað við að til­kynn­ing­ar ber­ist þeim eigi síðar en kl. 7.00 að morgni sé tekin ákvörðun um viðbúnaðarstig við upp­haf skóladags.

  Símkerfi skóla eru að jafnaði ekki und­ir það búin að anna miklu álagi og er for­eldr­um því bent á að fylgjast með til­kynn­ing­um og afla upplýsinga í fjölmiðlum,    á heimasíðum skóla og á shs.is

  For­eldr­ar skulu &ael­ig;vin­lega leita eft­ir staðfest­um til­kynn­ing­um yf­ir­valda um viðbúnaðarstig en forðast að láta stjórn­ast af mati nem­enda á aðst&ael­ig;ðum.

   

  Viðbúnaðarstig 1VIÐBÚNAÐARSTIG 1:Röskun á skólastarfi – foreldrar fylgi börnum í skóla
  Röskun á skólastarfi – for­eldr­ar fylgi börnum í skóla

  Röskun get­ur orðið á skólastarfi vegna veðurs ef starfsfólk á erfitt með að kom­ast í skóla. Við þess­ar aðst&ael­ig;ður eru skólar engu að síður opnaðir og taka á móti nem­end­um og þeir geta dvalið þar á meðan skipu­lagt skólahald á að fara fram. 

  Mjög mik­ilv&ael­ig;gt er að for­eldr­ar fylgi börnum til skóla og yf­ir­gefi þau alls ekki fyrr en þau eru í örugg­um höndum starfsfólks.

  Í upp­hafi skóladags get­ur verið að mönnun skóla sé takmörkuð. For­eldr­ar geta þá búist við því að starfsfólk leiti liðsinn­is þeirra. For­eldr­ar eru hvatt­ir til að taka slíkum beiðnum vel.

  Geisi óveður við lok skóladags er metið hvort óh&ael­ig;tt sé að senda börnin heim eða hvort ást&ael­ig;ða er til að for­eldr­ar s&ael­ig;ki börn sín. Þá eru gefn­ar út til­kynn­ing­ar um það, auk þess sem skólarn­ir leggja sig fram um að hafa sam­band við for­eldra.

  Viðbúnaðarstig 2VIÐBÚNAÐARSTIG 2:Skólahald fellur niður
  Skólahald fell­ur niður

  Séu aðst&ael­ig;ður þann­ig að óhjákv&ael­ig;milegt sé að fella skólahald niður um tíma vegna veðurs fá fjölmiðlar til­kynn­ingu um það. Þá ber for­eldr­um að halda börnum sínum heima þangað til til­kynn­ing­ar berast um annað.

  Röskun á skólastarfi vegna óveðurs pdf 

  _____________________________________________

  Disrupti­on of school operati­ons due to storms

  Requ­est on reacti­ons of par­ents and guar­di­ans. The Capital District Fire and Rescue 
  Service prepared the requ­est in colla­borati­on with the educati­on aut­ho­rities in the 
  Grea­ter Reykjavík Area. 
  Disrupti­on of school operati­ons pdf 

   

  Pdf docu­ment in ot­her langua­ges 

  In­terrupción de las acti­vi­da­des escolares debido a tor­mentas 
  ผลกระทบต่อการเรียนการสอนเนื่องจากสภาพอากาศที่เลวร้าย 
  ZAKŁÓCEN­IA PRACY SZKÓŁ Z UWAGI NA ZŁĄ POGODĘ 
  ИЗМЕНЕНИЯ В РАБОТЕ ШКОЛ В СВЯЗИ С НЕПОГОДОЙ 

  Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00