Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust í Roðamóa 19 og Helgadalsvegi 7 þriðjudaginn 15. september kl. 9:00-12:00.
Íbúum er bent á að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins er íbúum ráðlagt að slökkva á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp.
Gætið þess að hafa kæli- og frystiskápa ekki opna lengur en þörf krefur.
Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.
Tengt efni
Hreinsun Nesjavallaæðar 30. maí - 30. júní 2023
Veitur ohf þurfa að ráðast í hreinsun á Nesjavallaæð svo koma megi í veg fyrir þrýstifall í lögninni.
Rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00-13:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00 – 13:00.
Rafmagnslaust við Bjarkarholt 23 föstudaginn 19. maí kl. 9:00-13:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Bjarkarholt 23 föstudaginn 19. maí kl. 09:00 – 13:00.