Haraldur Sverrisson bæjarstjóri kynnir drög að fjárhagsáætlun sem lögð hefur verið fyrir bæjarstjórn.
Framkvæmdastjórar sviða og aðrir starfsmenn Mosfellsbæjar veita upplýsingar um starfsemina.
Fundurinn verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar mánudaginn 24. nóvember kl. 20:00-21:00.
Fundarstjóri: Aldís Stefánsdóttir, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar.
Tengt efni
Opinn íbúafundur og samráðsgátt
Þann 14. febrúar sl. var haldinn opinn fundur í Hlégarði með íbúum Mosfellsbæjar, hagsmunaaðilum og fulltrúum úr atvinnulífinu og tóku um 60 manns þátt í vinnu fundarins.
Aukafundur í bæjarstjórn vegna breytinga á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk
Í morgun, fimmtudaginn 22. desember, var haldinn aukafundur í bæjarstjórn.
Opinn íbúafundur mánudaginn 27. júní 2022
Kynningarfundur vegna deiliskipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis að Blikastöðum.