Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. nóvember 2014

Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri kynn­ir drög að fjár­hags­áætl­un sem lögð hef­ur ver­ið fyr­ir bæj­ar­stjórn.

Fram­kvæmda­stjór­ar sviða og aðr­ir starfs­menn Mos­fells­bæj­ar veita upp­lýs­ing­ar um starf­sem­ina.

Fund­ur­inn verð­ur hald­inn í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar mánu­dag­inn 24. nóv­em­ber kl. 20:00-21:00.

Fund­ar­stjóri: Al­dís Stef­áns­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar.

Tengt efni