Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. september 2018

    Arn­ar Ingi Frið­riks­son sál­fræð­ing­ur hef­ur haf­ið störf á fræðslu- og frí­stunda­sviði, skóla­þjón­ustu. Hann tek­ur við af Guðríði Þóru Gísla­dótt­ur sál­fræð­ingi sem held­ur til annarra starfa.

    Arn­ar Ingi Frið­riks­son sál­fræð­ing­ur hef­ur haf­ið störf á fræðslu- og frí­stunda­sviði, skóla­þjón­ustu. Hann tek­ur við af Guðríði Þóru Gísla­dótt­ur sál­fræð­ingi sem held­ur til annarra starfa.

    Arn­ar hef­ur með­al ann­ars starf­að hjá Reykja­vík­ur­borg og Embætti land­lækn­is.

    Við bjóð­um Arn­ar vel­kom­inn í hóp starfs­manna Mos­fells­bæj­ar.