Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. desember 2013

    Dag­ur ís­lenskr­ar tungu verð­ur hald­inn há­tíð­leg­ur á Gljúfra­steini sem er að þessu sinni helg­að­ur börn­um. Nem­end­ur úr Lága­fells­skóla, sem tóku þátt í upp­lestr­ar­keppn­inni „Lax­ness­inn“ sem hald­in er ár­lega á af­mæl­is­degi Hall­dórs Lax­ness 23. apríl ásamt nem­end­um úr Varmár­skóla, sem tóku þátt í Stóru upp­lestr­ar­keppn­inni lesa upp kl.16:00. Auk þeirra munu tveir barna­bóka­rit­höf­und­ar koma fram. Boð­ið verð­ur upp á upp­lest­ur kl. 16

    Dag­ur ís­lenskr­ar tungu verð­ur hald­inn há­tíð­leg­ur á Gljúfra­steini. Boð­ið verð­ur upp á upp­lest­ur kl. 16 sem að þessu sinni verð­ur helg­að­ur börn­um.
    Nem­end­ur úr Lága­fells­skóla sem tóku þátt í upp­lestr­ar­keppn­inni „Lax­ness­inn“ sem hald­in er ár­lega á af­mæl­is­degi Hall­dórs Lax­ness 23. apríl. Þá munu nem­end­ur úr Varmár­skóla í Mos­fells­bæ sem tóku þátt í Stóru upp­lestr­ar­keppn­inni lesa upp. Auk þeirra munu tveir barna­bóka­rit­höf­und­ar koma fram.

    Opið verð­ur laug­ar­dag­inn 16. nóv frá 10-17 og er að­gang­ur ókeyp­is.

    Sjá nán­ar á heima­síðu Gljúfra­steins