Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur á Gljúfrasteini sem er að þessu sinni helgaður börnum. Nemendur úr Lágafellsskóla, sem tóku þátt í upplestrarkeppninni „Laxnessinn“ sem haldin er árlega á afmælisdegi Halldórs Laxness 23. apríl ásamt nemendum úr Varmárskóla, sem tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni lesa upp kl.16:00. Auk þeirra munu tveir barnabókarithöfundar koma fram. Boðið verður upp á upplestur kl. 16
Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur á Gljúfrasteini. Boðið verður upp á upplestur kl. 16 sem að þessu sinni verður helgaður börnum.
Nemendur úr Lágafellsskóla sem tóku þátt í upplestrarkeppninni „Laxnessinn“ sem haldin er árlega á afmælisdegi Halldórs Laxness 23. apríl. Þá munu nemendur úr Varmárskóla í Mosfellsbæ sem tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni lesa upp. Auk þeirra munu tveir barnabókarithöfundar koma fram.
Opið verður laugardaginn 16. nóv frá 10-17 og er aðgangur ókeypis.