Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. desember 2014

    Starfs­menn þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar munu, eins og und­an­far­in ár, að­stoða íbúa við að losa sig við jóla­tré sín eft­ir jóla­há­tíð­ina með því að aka um bæ­inn og hirða þau jóla­tré sem sett hafa ver­ið út fyr­ir lóð­ar­mörk frá mið­viku­deg­in­um 7. janú­ar til föstu­dags­ins 9. janú­ar. Íbú­ar geta einnig los­að sig við jóla­tré á end­ur­vinnslu­stöð Sorpu bs. við Blíðu­bakka án þess að greiða fyr­ir.

    Starfs­menn þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar munu, eins og und­an­far­in ár, að­stoða íbúa við að losa sig við jóla­tré sín eft­ir jóla­há­tíð­ina með því að aka um bæ­inn og hirða þau jóla­tré sem sett hafa ver­ið út fyr­ir lóð­ar­mörk frá mið­viku­deg­in­um 7. janú­ar til föstu­dags­ins 9. janú­ar. 

    Íbú­ar geta einnig los­að sig við jóla­tré á end­ur­vinnslu­stöð Sorpu bs. við Blíðu­bakka án þess að greiða fyr­ir.