Starfsmenn þjónustustöðvar Mosfellsbæjar munu, eins og undanfarin ár, aðstoða íbúa við að losa sig við jólatré sín eftir jólahátíðina með því að aka um bæinn og hirða þau jólatré sem sett hafa verið út fyrir lóðarmörk frá miðvikudeginum 7. janúar til föstudagsins 9. janúar. Íbúar geta einnig losað sig við jólatré á endurvinnslustöð Sorpu bs. við Blíðubakka án þess að greiða fyrir.
Starfsmenn þjónustustöðvar Mosfellsbæjar munu, eins og undanfarin ár, aðstoða íbúa við að losa sig við jólatré sín eftir jólahátíðina með því að aka um bæinn og hirða þau jólatré sem sett hafa verið út fyrir lóðarmörk frá miðvikudeginum 7. janúar til föstudagsins 9. janúar.
Íbúar geta einnig losað sig við jólatré á endurvinnslustöð Sorpu bs. við Blíðubakka án þess að greiða fyrir.