Fimmtudaginn 6.desember fer fram málþing í Hlégarði um tækifæri og framtíð eldra fólks á Íslandi undir yfirskriftinni Í kör? – Nei takk!
Málþingið er haldið af Samtökum félagsmálastjóra á Íslandi og fundarstjóri er Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri Mosfellsbæjar. Guðbjartur Hannesson Velferðarráðherra ávarpar fundinn en dagskráin er fjölbreytt og áhugaverð.
Tengt efni
Fjöldi hugmynda á opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál
Um 50 manns tóku þátt í opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál sem haldinn var í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í dag, 16. maí.
Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál
Við minnum á opinn fund um atvinnu- og nýsköpunarmál í Mosfellsbæ þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00 í Fmos.
Við viljum heyra frá þér! Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál í Mosfellsbæ
Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál verður haldinn 16. maí í FMos með íbúum Mosfellsbæjar, fulltrúum úr atvinnulífinu og öðrum hagsmunaaðilum.