Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. nóvember 2022

Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar spil­ar fyr­ir gesti og gang­andi frá kl. 15:30 í Kjarna en kl. 16:00 hefst dag­skrá á sviði á Mið­bæj­ar­torg­inu.

Börn úr for­skóla­deild Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar verða með tón­list­ar­at­riði, Jógv­an Han­sen tek­ur nokk­ur jóla­lög og gera má ráð fyr­ir að ein­hverj­ir jóla­svein­anna muni koma ofan úr Esju þenn­an dag til að kíkja á krakk­ana í bæn­um.

Eft­ir að dans­að hef­ur ver­ið í kring­um jóla­tréð verð­ur hald­ið inn í Kjarna þar sem Aft­ur­eld­ing sér um sölu á heitu kakói, kaffi og vöffl­um.

Tengt efni

  • Vel heppn­að Bók­mennta­hlað­borð eft­ir tveggja ára hlé

    Bók­mennta­hlað­borð Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar var hald­ið þriðju­dag­inn 22. nóv­em­ber, eft­ir tveggja ára hlé sök­um Covid-19 heims­far­ald­urs­ins.

  • 35 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar

    Í dag 9. ág­úst 2022 fagn­ar Mos­fells­bær 35 ára af­mæli sínu en bær­inn fékk kaup­stað­ar­rétt­indi 9. ág­úst 1987.

  • Regn­boga­fán­inn blakt­ir

    Mos­fells­bær hef­ur dreg­ið regn­boga­fán­ann að húni við bæj­ar­skrif­stof­una og bóka­safn­ið í til­efni af bar­áttu- og fræðslu­há­tíð hinseg­in sam­fé­lags­ins. Þver­holt­ið skart­ar jafn­framt regn­boga­gang­braut.