Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. september 2015

    Í dag, fimmtu­dag­inn 24. sept­em­ber er opin kynn­ing á starf­semi Aft­ur­eld­ing­ar milli kl. 17.00-19.00 fyr­ir for­eldra og/eða for­ráða­menn. Hvetj­um við áhuga­sama um að koma og kynna sér hvað er í boði fyr­ir stóra og smáa. Í and­dyri íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá kynna deild­ir fé­lags­ins starf­semi sína og svara spurn­ing­um um starf­ið.

    Í dag, fimmtu­dag­inn 24. sept­em­ber er opin kynn­ing á starf­semi Aft­ur­eld­ing­ar milli kl. 17.00-19.00 fyr­ir for­eldra og/eða for­ráða­menn. Hvetj­um við áhuga­sama um að koma og kynna sér hvað er í boði fyr­ir stóra og smáa.

    Í and­dyri íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá kynna deild­ir fé­lags­ins starf­semi sína og svara spurn­ing­um um starf­ið. Bæk­ling­ar og æf­inga­töfl­ur liggja frammi. Nýj­ar Aft­ur­eld­ing­ar­vör­ur verða til sölu. In­ter­sport verð­ur með til­boð á Aft­ur­eld­ing­ar­bún­ing­um á liða­dög­um í versl­un sinni þessa daga. All­ir vel­komn­ir!