Handknattleiksdeild Aftureldingar selur jólatré fyrir þessi jól til styrktar meistaraflokki kvenna. Salan fer fram við Háholt. Mikið uppbyggingarstarf er í gangi innan kvennaboltans í Handknattleiksdeild.
Til að fjármagna starfið stendur deildin fyrir jólatréssölu til styrktar starfinu.
![]() |
Handknattleiksdeild Aftureldingar selur jólatré fyrir þessi jól til styrktar meistaraflokki kvenna. Til að fjármagna starfið stendur deildin fyrir jólatréssölu til styrktar starfinu. Jólatréssalan verður við Háholtið á móts við verslunina Bymos eftirtalda daga: |