Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. desember 2009

  Hin ár­lega jóla­tréssala Aft­ur­eld­ing­ar verð­ur nú í Hraun­hús­um, að Völu­teigi 6.

  Hin ár­lega jóla­tréssala verð­ur nú í Hraun­hús­um, að Völu­teig 6.

  Opn­un­ar­tím­ar:

  • Mið­viku­daga til föstu­daga kl. 17.00 – 19.00
  • Laug­ar­daga kl. 12.00 – 18.00
  • Sunnu­daga kl. 13.00 – 1800

  Trygg­ið ykk­ur tré í tíma og styðj­ið við íþrótt­astarf í heima­byggð!