Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. desember 2015

    Jóla­trjáa­sala Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­in í Hamra­hlíð við Vest­ur­lands­veg frá 10. – 23. des­em­ber, kl. 10-16 um helg­ar en 12-17 virka daga. Tek­ið er á móti hóp­um á öðr­um tím­um ef ósk­að er. Hægt er að fara í skóg­inn og saga sjálf­ur tré en einnig verða til sög­uð tré á staðn­um. Jóla­svein­ar verða í skóg­in­um helg­ina 12.-13. des­em­ber og helg­ina 19. – 20. des­em­ber.

    Jóla­trjáa­sala Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­in í Hamra­hlíð við Vest­ur­lands­veg frá 10. – 23. des­em­ber, kl. 10-16 um helg­ar en 12-17 virka daga. Tek­ið er á móti hóp­um á öðr­um tím­um ef ósk­að er.

    Hægt er að fara í skóg­inn og saga sjálf­ur tré en einnig verða til sög­uð tré á staðn­um.

    Jóla­svein­ar verða í skóg­in­um helg­ina 12.-13. des­em­ber og helg­ina 19. – 20. des­em­ber. 

    Panta verð­ur fyr­ir hópa fyr­ir­fram. Í skóg­in­um er að­staða til að setj­ast nið­ur og fá sér nesti.

    Til sölu eru:

    • Lif­andi tré í pott­um (0,80 -1,5 m), greni og fura
    • Topp­tré í pott­um eða á tréstalli
    • Höggv­in tré í öll­um stærð­um, greni og fura
    • Út­lits­göll­uð tré (vegg­tré)
    • Gjafa­bréf

    Nán­ari upp­lýs­ing­ar í sím­um 867-2516 og 866-4806, á skog­mos (hjá) in­ter­net.is
    og á heima­síðu fé­lags­ins – http://skog­mos.net