Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. desember 2009

    Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar held­ur sjö jóla­tón­leika í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar á að­vent­unni. Fram koma nem­end­ur á öll­um stig­um hljóð­færa- og söngnáms og flytja fjöl­breytta tónlist, sem kem­ur öll­um í jóla­skap­ið.

    Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar held­ur sjö jóla­tón­leika í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar á að­vent­unni. Fram koma nem­end­ur á öll­um stig­um hljóð­færa- og söngnáms og flytja fjöl­breytta tónlist, sem kem­ur öll­um í jóla­skap­ið.

    All­ir eru hjart­an­lega vel­komn­ir og er að­gang­ur ókeyp­is.

    Tón­leik­arn­ir verða sem hér seg­ir:

    • Þriðju­dag 8. des. kl. 17.00 og 18.00
    • Fimmtu­dag 10. des. kl. 18.00
    • Þriðju­dag 15. des. kl. 17.00 og 18.00
    • Mið­viku­dag 16. des. kl. 17.00 og 18