Hátíðlegir jólatónleikar verða haldnir eftirtalda daga í Lágafellskirkju 11. og 13. desember og í Listasal Mosfellsbæjar 17. og 18. desember. Tónleikarnir hefjast kl.17.00 og standa til kl 18.00.
verða í Lágafellskirkju
þriðjudaginn 11. desember
kl. 17.00 og 18.00.
fimmtudaginn 13. desember
kl.17.00 og 18.00.
í Listasal Mosfellsbæjar
mánudaginn 17. desember
kl.17.00 og 18.00.
þriðjudaginn 18. desember
kl.17.00 og 18.00.
Allir hjartanlega velkomnir!