Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. febrúar 2023

Or­lofs­nefnd hús­mæðra í Gull­bringu- og Kjós­ar­sýslu fyr­ir sveit­ar­fé­lög­in Garða­bæ, Kjós­ar­hrepp, Mos­fells­bæ og Seltjarn­ar­nes aug­lýs­ir hér með or­lofs­ferð­ir fyr­ir árið 2023.

  • 25. – 27. ág­úst 2023: Nokkr­ar perl­ur Vest­fjarða
  • 10. – 18. sept­em­ber 2023: Glæsi­leg ferð um Portúgal
  • 30. nóv­em­ber – 4. des­em­ber 2023: Að­ventu­ferð til Berlín­ar og Dres­den

Rétt til að sækja um or­lofs­ferð hef­ur sér­hver kona sem veit­ir eða hef­ur veitt heim­ili for­stöðu án launa­greiðslu fyr­ir það starf.

Upp­lýs­ing­ar um ferð­irn­ar og skrán­ing er á or­lofgk.is. Einnig er hægt að senda tölvu­póst á or­lofgk@gmail.com.

Tengt efni