Heitavatnslaust verður á Reykjalundi og nágrenni (gamla Reykjalundarsvæðið) frá kl. 10 í dag og fram eftir degi.
Unnið er að viðgerð.
Hitaveita Mosfellsbæjar
Tengt efni
Lokað fyrir kalt vatn í Einiteigi, Hamarsteigi og hluta Birkiteigs
Vegna bilunar í veitukerfi þurfti að loka fyrir kalt vatn í Einiteigi, Hamarsteigi og í hluta Birkiteigs í dag, miðvikudaginn 31. maí á milli kl. 14:30 og 17:30.
Hreinsun Nesjavallaæðar 30. maí - 30. júní 2023
Veitur ohf þurfa að ráðast í hreinsun á Nesjavallaæð svo koma megi í veg fyrir þrýstifall í lögninni.
Rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00-13:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00 – 13:00.