Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. mars 2021

Eld­gos hófst við Fagra­dals­fjall í Geld­inga­dal um kl. 20:45 í gær­kvöldi.

Eld­gos hófst við Fagra­dals­fjall í Geld­inga­dal um kl. 20:45 í gær­kvöldi. mfang goss­ins er lít­ið og hef­ur virkni held­ur minnk­að frá því í gær­kvöldi. Lít­ið er um kvikustróka upp úr sprung­unni og þek­ur hraun­flæð­ið svæði sem er í mesta lagi um 100 metra breitt, en unn­ið er að kort­lagn­ingu svæð­is­ins. Eins og stað­an er núna er gos­ið af­mark­að við mjög lít­ið svæði ofan í dal­verpi og er afar ólík­legt að hraun­flæði komi til með að valda tjóni.

Fylgst verð­ur náið með þró­un mála sér­stak­lega hvað varð­ar gasmeng­un. Á vef Um­hverf­is­stofn­un­ar er hægt er að fylgj­ast með loft­gæð­um og afla sér upp­lýs­inga um loft­meng­un í eld­gos­um.


English:
At around 20:45 last even­ing a volcanic erupti­on beg­an at Geld­inga­dal­ur, close to Fagra­dals­fjall on the Reykja­nes Pen­insula. The erupti­on site is in a valley, about 4.7 km in­land from the sout­hern co­ast of the pen­insula. Th­ere are presently no reports of ash fall, alt­hough tephra and gas em­issi­ons are to be expected.

Tengt efni

  • Stóri Plokk­dag­ur­inn 30. apríl 2023

    Með þátt­tök­u í Stóra plokk­deg­in­um vill Mos­fells­bær taka virk­an þátt í þessu metn­að­ar­fulla um­hverf­isátaki sem fer fram und­ir merkj­um fé­lags­skap­ar­ins Plokk á Ís­landi.

  • Þriggja ára plokk­ari

    Stein­ar Þór Björns­son rúm­lega þriggja ára plokk­ari og fyr­ir­mynd­ar Mos­fell­ing­ur hef­ur ver­ið öfl­ug­ur í að plokka með að­stoð pabba síns.

  • Mink­ar á ferð

    Mos­fells­bæ hafa borist ábend­ing­ar um óvenju marga minka á ferð­inni í Reykja­hverfi í Mos­fells­bæ síð­ast­liðna daga sem hafa drep­ið hæn­ur og dúf­ur í hverf­inu.