Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. nóvember 2009

    Bas­ar og sýn­ing á veg­um fé­lags­starfs eldri borg­ara verð­ur hald­inn íL­ista­sal og Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar í Kjarna á morg­un, laug­ar­dag­inn 21.nóv­em­ber kl. 12-16. Til sölu og til sýn­is verð­ur afrakst­ur starfs­Fé­lags­starfs eldri borg­ara í Mos­fells­bæ.

    Bas­ar og sýn­ing á veg­um fé­lags­starfs eldri borg­ara verð­ur hald­inn í Lista­sal og Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar í Kjarna á morg­un, laug­ar­dag­inn 21. nóv­em­ber kl. 12-16. Til sölu og til sýn­is verð­ur afrakst­ur starfs Fé­lags eldri borg­ara í Mos­fells­bæ. Á sýn­ing­unni verð­ur fal­legt hand­verk til sölu og mun stór hluti in­kom­inna tekna renna til bág­staddra. Einnig verð­ur sýn­ing á tréút­skurði, bók­bandi og ýmsu fleiru. Vor­boð­ar, kór eldri borg­ara syng­ur. All­ir vel­komn­ir. Til­val­ið tæki­færi til þess að versla jóla­gjaf­ir á góðu verði – í þágu góðs mál­stað­ar.