Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. desember 2014

  Diddú og dreng­irn­ir verða með sína ár­legu að­ventu­tón­leika í Mos­fells­kirkju þriðju­dag­inn 9. des­em­ber kl. 20:00. Fjöl­breytt dag­skrá að vanda. Sigrún Hjálm­týs­dótt­ir, sópr­an, syng­ur. Sig­urð­ur Ingi Snorra­son og Kjart­an Ósk­ars­son leika á kla­rín­ett­ur. Emil Frið­finns­son og Þorkell Jó­els­son leika á horn og á fag­ott leika Brjánn Inga­son og Björn Árna­son

  Diddú og dreng­irn­ir verða með sína ár­legu að­ventu­tón­leika í Mos­fells­kirkju þriðju­dag­inn 9. des­em­ber kl. 20:00. 

  Fjöl­breytt dag­skrá að vanda.

  Sigrún Hjálm­týs­dótt­ir, sópr­an, syng­ur. Sig­urð­ur Ingi Snorra­son og Kjart­an Ósk­ars­son leika á kla­rín­ett­ur. Emil Frið­finns­son og Þorkell Jó­els­son leika á horn og á fag­ott leika Brjánn Inga­son og Björn Árna­son. 

  Að­gangs­eyr­ir er 3.000.- kr. 

  For­sala að­göngu­miða er haf­in í Þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2, 2. hæð eða í síma 525 6700. Hægt verð­ur að nálg­ast keypta miða í an­dyri Mos­fells­kirkju fyr­ir tón­leika. Mið­ar verða einnig til sölu í Mos­fells­kirkju þann 9. des­em­ber.

  Ver­ið hjart­an­lega vel­kom­in á með­an hús­rúm leyf­ir.

  Aðventutónleikar í Mosfellskirkju, Diddú og drengirnir