Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. október 2015

End­ur­skoð­un deili­skipu­lags hestaí­þrótta- og hest­húsa­svæð­is á Varmár­bökk­um, deili­skipu­lag fyr­ir þriggja íbúða rað­hús að Reykja­vegi 62 og breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Gerplustræt­is 7-11. At­huga­semda­frest­ur til 24. nóv­em­ber 2015.

Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipu­lagslag­anr. 123/2010 eft­ir­tald­ar tvær til­lög­ur að breyt­ing­um/end­ur­skoð­un á deili­skipulagi:

Hestaí­þrótta­svæðiá Varmár­bökk­um

Um er að ræða til­lögu að end­ur­skoðun­deili­skipu­lags á svæð­inu, sem er frá ýms­um tím­um á ára­bil­inu 1981-2000.Deili­skipu­lag­ið er sett fram sem ein heild en með nokkr­um við­bót­um, upp­færslu­mog breyt­ing­um á skil­mál­um, s.s. varð­andi við­bygg­ing­ar við hest­hús,stækk­un­ar­mögu­leika reið­hall­ar og fé­lags­heim­il­is, nýj­ar reið­leið­ir aust­an og­vest­an hest­húsa og stækk­un bíla­stæða og kerru­stæð­is sunn­an reið­hall­ar. Ekki erum að ræða fjölg­un hest­húsa.

Hestaí­þrótta­svæði til­lögu­upp­drátt­ur  –  skýr­ing­ar­upp­drátt­ur  –  grein­ar­gerð

Gerplustræti 7-11, mið­hverfi Helga­fells­hverf­is

Til­lag­an er um fjölg­un íbúða úr 22 í 25, og til­slöku­ná kröf­um um bíla­stæði þannig að fyr­ir hverja íbúð 70 m2 og minni(var 60 m2) skuli vera 1,5 stæði inn­an lóð­ar sem megi öll vera ofan­jarðar.Sýnd­ir eru bygg­ing­ar­reit­ir fyr­ir bíla­kjall­ara og gerð grein fyr­ir fjölg­un bíla­stæða­of­anjarð­ar inn­an lóð­ar.

Gerplustræti 7-11 til­lögu­upp­drátt­ur

Einnig er aug­lýst skv. 40. gr. skipu­lagslaga til­laga­að nýju deili­skipu­lagi:

Lóð við Reykja­veg fyr­ir rað­hús.

Til­laga um að óbyggð­ur skiki með land­núm­eri 123781úr landi Sól­valla vest­an/sunn­an Reykja­veg­ar verði að þrí­skiptri lóð fyr­ir­þriggja íbúða, einn­ar hæð­ar rað­hús sem verði nr. 62A-C við Reykja­veg. Gerð­ur er­bygg­ing­ar­reit­ur 10 m frá lóð­ar­mörk­um að götu, há­marks­stærð íbúða sett 170 m2og há­mark­s­mæn­is­hæð sett 5,5 m.

Reykja­veg­ur 62 til­lögu­upp­drátt­ur

Of­an­greind­ar til­lög­ur verða til sýn­is í þjón­ustu­veriMos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, frá 13. októ­ber 2015 til og með 24. nóv­em­ber 2015,svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær at­huga­semd­ir. Til­lög­urn­ar­eru einnig birt­ar hér á heima­síð­unni (sjá ofar)

At­huga­semd­ir skulu vera skrif­leg­ar og skal senda­þær til skipu­lags­nefnd­ar Mosfells­bæjar, Þver­holti 2, 270 Mos­fells­bæ, eigisíð­ar en 24. nóv­em­ber 2015.

8. októ­ber 2015,
Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni