Mál númer 202502604
- 19 month-2 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #868
Tillaga að starfslýsingu fyrir bæjarstjóra lögð fram til afgreiðslu.
Afgreiðsla 1660. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 6 month-2 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1660
Tillaga að starfslýsingu fyrir bæjarstjóra lögð fram til afgreiðslu.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að vísa fyrirliggjandi starfslýsingu bæjarstjóra til samþykktar og afgreiðslu í bæjarstjórn. Bæjarfulltrúar D lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.