Mál númer 202409230
- 2 month-3 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #869
Kynning á niðurstöðum rannsóknarinnar Hagir og líðan eldra fólks í Mosfellsbæ sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun.
Afgreiðsla 1662. fundar bæjarráðs staðfest á 869. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 20 month-2 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1662
Kynning á niðurstöðum rannsóknarinnar Hagir og líðan eldra fólks í Mosfellsbæ sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun.
Bæjarráð þakkar Ólafíu Dögg Ásgeirsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu umbóta og þróunar, fyrir greinargóða kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar Hagir og líðan eldra fólks í Mosfellsbæ og lýsir yfir ánægju með jákvæðar niðurstöður rannsóknarinnar.
Málinu er vísað til kynningar í velferðarnefnd og í öldungaráði.- FylgiskjalFélagsvísindastofnun: Hagir_eldra_folks_2024_mosfellsbaer.pdfFylgiskjalHagir og líðan eldri borgara í Mosfellsbæ - helstu niðurstöður mars2025 - LOKA.pdf