Mál númer 202404350
- 19 month-2 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #868
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga Aftureldingar að deiliskipulagsbreytingu við Baugs- og Skálahlíð fyrir LED auglýsingaskilti, í samræmi við afgreiðslu á 612. fundi nefndarinnar og erindi dags. 12.04.2024. Skiltið er um 8 m hátt og hefur hefur tvo 22 m2 myndfleti er snúa að Vesturlandsvegi og Baugshlíð.
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14 month-2 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #627
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga Aftureldingar að deiliskipulagsbreytingu við Baugs- og Skálahlíð fyrir LED auglýsingaskilti, í samræmi við afgreiðslu á 612. fundi nefndarinnar og erindi dags. 12.04.2024. Skiltið er um 8 m hátt og hefur hefur tvo 22 m2 myndfleti er snúa að Vesturlandsvegi og Baugshlíð.
Skipulagsnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að tillaga að breyttu deiliskipulagi verði kynnt og auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 5 month-5 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #852
Bæjarráð Mosfellsbæjar vísaði á 1625. fundi sínum til efnislegrar meðferðar skipulagsnefndar hugmyndum um nýtt LED ljósaskilti við gatnamót Vesturlandsvegar og Baugshlíðar, í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Afgreiðsla 612. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5 month-5 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #852
Led auglýsingaskilti á bæjarlandi við Baugshlíð
Afgreiðsla 279. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 4 month-5 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #279
Led auglýsingaskilti á bæjarlandi við Baugshlíð
Lagt fram til kynningar.
- 31 month-4 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #612
Bæjarráð Mosfellsbæjar vísaði á 1625. fundi sínum til efnislegrar meðferðar skipulagsnefndar hugmyndum um nýtt LED ljósaskilti við gatnamót Vesturlandsvegar og Baugshlíðar, í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Skipulagsnefnd samþykkir með 5 atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa og umhverfissviði að undirbúa skipulag og skipulagsbreytingu fyrir nýtt LED auglýsingaskilti við gatnamót Vesturlandsvegar og Baugshlíðar.
- 22 month-4 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Erindi frá Aftureldingu vegna LED skiltis í bæjarlandi við Baugshlíð.
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 22 month-4 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Erindi frá Aftureldingu vegna LED skiltis í bæjarlandi við Baugshlíð.
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16 month-4 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1625
Erindi frá Aftureldingu vegna LED skiltis í bæjarlandi við Baugshlíð.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um nýtingu bæjarlands undir ljósaskilti með fyrirvara um afgreiðslu skipulagsnefndar. Bæjarráð vísar umfjöllun og efnislegri meðferð um tillögugerð deiliskipulags til skipulagsnefndar. Þá er menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviði falið að vinna að samningsgerð vegna skilta í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.