Mál númer 202403161
- 24 month-3 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #849
Frá Samgöngustofu beiðni um umsögn vegna geymslustaðar fjögurra ökutækja að Bugðufljóti 15L.
Afgreiðsla 1620. fundar bæjarráðs samþykkt á 849. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11 month-3 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1620
Frá Samgöngustofu beiðni um umsögn vegna geymslustaðar fjögurra ökutækja að Bugðufljóti 15L.
Með vísan til fyrirliggjandi upplýsinga og umsagnar skipulagsfulltrúa samþykkir bæjarráð með fimm atkvæðum að gera ekki athugasemd við að umsækjanda verði heimilað að reka ökutækjaleigu og geyma ökutæki að Bugðufljóti 15L.