Mál númer 202403023
- 22 month-4 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Tillaga um að bæjaráð heimili eignasjóði, í kjölfar nýafstaðins útboðs, að ganga til samninga um rammasamning um tímavinnu iðnaðarmanna við allt að þrjá lægstbjóðendur í hverjum flokki.
Örvar Jóhannsson, bæjarfulltrúi, vék við umræðu og afgreiðslu málsins.
***
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum. - 22 month-4 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Tillaga um að bæjaráð heimili eignasjóði, í kjölfar nýafstaðins útboðs, að ganga til samninga um rammasamning um tímavinnu iðnaðarmanna við allt að þrjá lægstbjóðendur í hverjum flokki.
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 8 month-4 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1624
Tillaga um að bæjaráð heimili eignasjóði, í kjölfar nýafstaðins útboðs, að ganga til samninga um rammasamning um tímavinnu iðnaðarmanna við allt að þrjá lægstbjóðendur í hverjum flokki.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila að gengið verði til samninga um tímavinnu iðnaðarmanna við allt að þrjá lægstbjóðendur í hverjum flokki iðngreina í kjölfar útboðs um rammasamninga, að því gefnu að skilyrði útboðsgagna hafi verið uppfyllt.
- 20 month-2 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að framkvæma útboð á rammasamningi vegna tímavinnu iðnaðarmanna.
Afgreiðsla 1617. fundar bæjarráðs samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14 month-2 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1617
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að framkvæma útboð á rammasamningi vegna tímavinnu iðnaðarmanna.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila útboð á rammasamningi um tímavinnu iðnaðarmanna í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.