Mál númer 202402367
- 17 month-0 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #623
Brúarfljót ehf. Tónahvarfi 3 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta þriggja geymsluhúsa á lóðinni Bugðufljót nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Lagt fram.
- 20 month-11 2024
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #538
Brúarfljót ehf. Tónahvarfi 3 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta þriggja geymsluhúsa á lóðinni Bugðufljót nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt
- 23 month-7 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #614
Brúarfljót ehf. Tónahvarfi 3 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, límtré og steinullareiningum þrjú geymsluhús á lóðinni Bugðufljót nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir mhl 01: 650,1 m², 3.136,9 m³. Stærðir mhl 02: 821,8 m², 3.943,3 m³. Stærðir mhl 03: 2.778,8 m², 12.577,8 m³.
Lagt fram.
- 4 month-6 2024
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #526
Brúarfljót ehf. Tónahvarfi 3 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, límtré og steinullareiningum þrjú geymsluhús á lóðinni Bugðufljót nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir mhl 01: 650,1 m², 3.136,9 m³. Stærðir mhl 02: 821,8 m², 3.943,3 m³. Stærðir mhl 03: 2.778,8 m², 12.577,8 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.