Mál númer 202310031
- 6 month-2 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #846
Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.
Afgreiðsla 36. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
- 6 month-2 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #846
Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.
Afgreiðsla 20. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
- 27 month-1 2024
Notendaráð fatlaðs fólks #20
Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.
Ráðið lýsir yfir mikilli ánægju með verkefnið.
- 22 month-1 2024
Öldungaráð Mosfellsbæjar #36
Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.
Öldungaráð tekur undir bókanir velferðarnefndar og bæjarráðs og lýsir yfir ánægju með verkefnið.
- 24 month-0 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #843
Tillaga um samstarf við Römpum upp Ísland varðandi uppsetningu rampa við opinberar byggingar í Mosfellsbæ 2024.
Afgreiðsla 1608. fundar bæjarráðs samþykkt á 843. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 24 month-0 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #843
Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.
Afgreiðsla 16. fundar velferðarnefndar samþykkt á 843. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16 month-0 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #16
Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.
Velferðarnefnd tekur undir bókun bæjarráðs og lýsir yfir ánægju með verkefnið Römpum upp Ísland varðandi aðgengi allra að opinberum stöðum á Íslandi. Það er sérstaklega ánægjulegt að sjá fyrirhugaða römpun við opinberar byggingar í Mosfellsbæ sem nefndin telur að verði til mikilla bóta.
- 11 month-0 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1608
Tillaga um samstarf við Römpum upp Ísland varðandi uppsetningu rampa við opinberar byggingar í Mosfellsbæ 2024.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila að umhverfissviði fara í samstarf við Römpum upp Ísland um uppsetningu 47 rampa við 17 opinberar byggingar í Mosfellsbæ í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Bæjarráð Mosfellsbæjar lýsir sérstakri ánægju sinni yfir frumkvæði Römpum upp Ísland varðandi aðgengi allra að opinberum stöðum á Íslandi. Ljóst er að gríðarlegs átaks varðandi aðgengi er þörf í íslensku samfélagi. Bæjarráð fagnar sérstaklega samfélagslegri sýn ábyrgðaraðila og þakkar fyrir úttekt og fyrirhugaða römpun við opinberar byggingar í Mosfellsbæ.
- 11 month-9 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #836
Erindi frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á aðkomu fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að verkefninu Römpum upp Ísland og möguleikum sveitarfélaga á samstarfi.
Afgreiðsla 1596. fundar bæjarráðs samþykkt á 836. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5 month-9 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1596
Erindi frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á aðkomu fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að verkefninu Römpum upp Ísland og möguleikum sveitarfélaga á samstarfi.
Bæjarráð samþykkir með 5 atkvæðum að vísa málinu til umhverfissviðs til frekari skoðunar.