Mál númer 202309668
- 11 month-9 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #836
Erindi frá MotoMos þar sem óskað er eftir aðstoð Mosfellsbæjar við frekari uppbyggingu á svæði félagsins við Tungumela.
Afgreiðsla 1596. fundar bæjarráðs samþykkt á 836. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5 month-9 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1596
Erindi frá MotoMos þar sem óskað er eftir aðstoð Mosfellsbæjar við frekari uppbyggingu á svæði félagsins við Tungumela.
Bæjarráð samþykkir með 5 atkvæðum að taka ekki efnislega afstöðu til erindisins og að vísa málinu til vinnslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2024.