Mál númer 202308098
- 16 month-7 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #832
Frá Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisleyfis í Hlégarði vegna viðburðar þann 25. ágúst nk. í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima.
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
- 10 month-7 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1588
Frá Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisleyfis í Hlégarði vegna viðburðar þann 25. ágúst nk. í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gera ekki athugasemd við umsókn um tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna dagskrár tengdri bæjarhátíðinni Í túninu heima.