Mál númer 202307263
- 16 month-7 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #832
Frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna fyrirhugaðrar flugeldasýningar Björgunarsveitarinnar Kyndils á bæjarhátíðinni Í Túninu heima.
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
- 10 month-7 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1588
Frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna fyrirhugaðrar flugeldasýningar Björgunarsveitarinnar Kyndils á bæjarhátíðinni Í Túninu heima.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gera ekki athugasemd við fyrirliggjandi umsókn um flugeldasýningu á bæjarhátíðinni Í Túninu heima.