Mál númer 202304137
- 10 month-4 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Tillaga stjórnar Strætó bs. um útboð á akstri strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til samþykktar.
Afgreiðsla 1577. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 27 month-3 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1577
Tillaga stjórnar Strætó bs. um útboð á akstri strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum tillögu stjórnar Strætó bs. um útboð á akstri almenningsvagna til átta ára með heimild til framlengingar í tvö ár.