Mál númer 202207098
- 17 month-7 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Erindi Birtu Fróðadóttur varðandi framtíðarsýn Álafosskvosar.
Afgreiðsla 1542. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 809. fundi bæjarstjórnar.
- 14 month-6 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1542
Erindi Birtu Fróðadóttur varðandi framtíðarsýn Álafosskvosar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til nýs bæjarstjóra.